Stefna um kökur

Hvað eru kökur?

Kökur eru litlar gagnaskrár sem er hlaðið niður í tækið þitt af vefsvæðinu sem þú ert að skoða. Næst þegar þú opnar sama vefsvæði tryggja kökurnar að tækið þitt þekkist. Vefsvæði geta vistað upplýsingar um heimsóknir og gesti með kökum og svipaðri tækni, svo sem pixlamerkjum/vefvitum og forskriftum („kökur“). Sumar kökurnar setjum við sjálf á vefsvæðin á meðan aðrar koma frá þriðju aðilum. Kökur þriðju aðila kunna einnig að safna gögnum utan vefsvæða okkar.

Kökur er hægt að nota til að sérsníða upplifun á vefsvæði, til dæmis með því að:

  • birta viðeigandi flettistillingar;
  • muna val gests;
  • bæta heildarupplifun notanda;
  • og takmarka fjölda auglýsingabirtinga.

Kökunotkun MG Motor Europe

Þegar þú smellir á „Samþykkja“ þegar tilkynning um kökur er birt samþykkirðu niðurhal og greiningu á kökum á MGMotor.eu og tengdum undirlénum. MG Motor Europe notar upplýsingarnar sem það safnar í gegnum kökur í þeim tilgangi sem lýst er í persónuverndarstefnu MG Motor Europe.

MGMotor.eu notar þrjár gerðir af kökum

Virknikökur

Þetta eru kökur sem gera notendum kleift að skoða og nota vefsvæðið MGMotor.eu. Upplýsingarnar sem safnað er í gegnum þessar kökur eru ekki notaðar í markaðssetningu.

Greiningarkökur

Þessar kökur auðvelda MG Motor Europe að bæta vefsvæðin sín. Kökurnar safna upplýsingum um hvernig gestir nota MGMotor.eu, þar á meðal upplýsingum um mest skoðuðu síðurnar eða fjölda birtra villuboða. WebAnalytics-kökur eru dæmi um slíkar kökur.

Markaðssetningarkökur og aðrar kökur

Markaðssetningarkökur á MGMotor.eu koma allajafna frá netauglýsingafyrirtækjum. Þetta eru fyrirtæki sem starfa sem milliliðir á milli MG Motor Europe og auglýsenda. Þessar kökur eru notaðar til að:

  • birta viðeigandi, sérsniðnar auglýsingar eða tilboð í gegnum hvers kyns miðla (á borð við tölvupóst, samfélagsmiðla og auglýsingaborða) á grunni heimsókna þinna á og smella á MGMotor.eu;
  • takmarka fjölda skipta sem hver auglýsing er birt;
  • mæla skilvirkni auglýsingaherferða;
  • tengja yfir í samfélagsmiðla, til að þú þekkist;