Hoppa í aðalefni

MGS6 EV

MGS6 EV

NÝR, ALRAFKNÚINN MGS6 EV


Þar sem tæknin hugsar. Þægindin róa. Nýi, alrafknúni MGS6 EV er væntanlegur - rúmgóður meðalstór jepplingur þar sem tækni mætir glæsileika og hvert smáatriði stuðlar að þínum þægindum. Ríflegt rými. Snjallar akstursstýringar. Hnökralaus tækni. Vönduð sæti og efni. Þitt athvarf í umferðinni. Skráðu þig á biðlista og vertu fyrst/ur til að upplifa


MGS6 EV.