Þitt eigendasvæði

Ábyrgð

Öllum nýjum bílum frá MG fylgir yfirgripsmikil ábyrgð frá framleiðanda, auk gegnumryðs- og lakkábyrgðar.

Bílarnir okkar eru framleiddir eftir ítarlegustu stöðlum og gangast því næst undir strangar prófanir til að tryggja að ekkert geti farið úrskeiðis.

Ef svo ólíklega vill til að það gerist í bíl frá MG er þér tryggð hugarró með ábyrgðinni.

Sjá hvað fellur undir ábyrgðina hér á eftir.

Skráð fyrir 01/01/2021

Sækja

Skráð þann eða eftir 1. janúar 2021

Sækja

Ábyrgðar- og þjónustuhandbók

Sækja